Við veitum þér fulla stjórn yfir öllum samningum þínum
Við veitum þér fulla stjórn yfir öllum samningum þínum

Complete Control

Besti vinur fjármálastjórans

Flest fyrirtæki eru með umfangsmikið svið samninga sem ná yfir búnað, fjárskuldbindingar, leigu og eignarleigu.  Í flestum tilfellum er ekki til samandregið yfirlit yfir þessi atriði.  Ef þú ert ekki með stjórn á þessu, geta hundruð þúsunda króna auðveldlega smogið hljóðlega úr niðurstöðum rekstrarreikningsins, ár eftir ár.

Við bjóðum upp á lausn sem veitir fyrirtæki þínu tækifæri til að inna af hendi sjálfvirkar endurnýjanir og draga úr ónauðsynlegum kostnaði og búnaði.   Þessi lausn er eins skilvirk og hún er einföld og notendavæn, og upplýsingaöryggið er fyrsta flokks.  Það er þess vegna sem við köllum okkur „besta vin fjármálastjórans“.

Complete Control er fullkomið fyrir stærri sem og smærri fyrirtæki.  Hægt er að sérsníða staðallausn okkar með því að nota háþróaðar einingar sem sérhæfa sig á mismunandi sviðum.

Þessi fyrirtæki elska að vinna með okkur – og okkur finnst það sama um þá!

AF HVERJU AÐ VELJA OKKUR?

BESTI VINUR FJÁRMÁLASTJÓRANS

Við sjáum til þess að þú hafir á valdi þínu alla samninga þína, án þess að þú þurfir að reiða þig á einstaklinga.  Við hjálpum fjármálastjórum til að hafa algjöra stjórn á kostnaði fyrirtækja – og við einföldum starf allra!  

GLEYMDU ÞESSUM SAMNINGUM

Með aðeins nokkrum aðgerðum á lyklaborðinu getur þú fengið yfirlit yfir sjóðstreymi þitt á útleið í Complete Control.   Með því að hafa fullkomið yfirlit fyrir kostnað þinn, getur þú eytt tíma þínum í aðra mikilvæga hluti!

STUÐNINGUR ALLAN SÓLARHRINGINN - ALLA DAGA

Þegar við höfum lokið við að hjálpa þér að skrá inn alla samninga þína og fjárskuldbindingar og veitt þér toppþjálfun, sér afgangurinn um sig sjálfur.  En við erum samt tiltæk með stuðning allan sólarhringinn, alla daga.
Check symbol People in meeting

Fréttir

Do you have entrepreneurial spirit and want to conquer Europe with us?

We are looking for Affiliated Partners to establish operations in Sweden and other European countries to support our aggressive expansion targets.

ÞRJÁR STÆRSTU ÁSKORANIRNAR VEGNA RAMMASAMNINGA

Venjulega er það svo að seljandi og kaupandi eru báðir ánægðir með að hafa skrifað undir rammasamning.  En reynslan sýnir að aðeins lítið hlutfall af rammasamningum hafna að lokum í að verða notaðir í samræmi við ásetning þessara aðila. 

IFRS 16

NÝJAR REGLUR – LEIGUSAMNINGAR SEM FÁ SÖMU STÖÐU OG FJÁRFESTINGAR

Frá og með árinu 2016 munu nýjar reglur alþjóðlega reikningsskilastaðalsins gera það að verkum að leigusamningar fá sömu stöðu og fjárfestingar.  

Hefur þú einhverjar spurningar um vörur okkar?

Hringdu í okkur í síma +47 815 66 355

... eða fylltu út reitina hér að neðan. Einn af okkar hjálpsömu ráðgjöfum mun hafa samband við þig innan 24 klukkustunda fyrir spjall – án nokkurra skuldbindinga