YFIRLIT STUÐLAR AÐ TRAUSTI OG EYKUR SÖLUVERÐMÆTI FYRIRTÆKIS

Leiðin að viljugum fjárfesti er vörðuð með trausti – trausti sem fjárfestingin greiðir fyrir sig sjálf.  Þegar kostnaður hulinn er erfitt fyrir fjárfesta að sjá hvort að kaup þeirra komi til með að bera árangur.  

Það lækkar því verðið á mörgum arðvænlegum fyrirtækjum, vegna þess að vöntun á yfirliti skapar óvissu.  Orsökin eru oft einföld:  Þegar kerfi er skipulagslaust í stað þess að vera kerfisbundið, er erfitt að sýna áreiðanleika.

Það er algengt að verð sem boðið er í fyrirtæki er oft undarlega lágt með tilliti til væntinga stofnanda og eigendur þess.  Verðmæti fyrirtækis er undir trausti komið.  En hvernig skal skapa traust – og auka þannig verðmætið fyrir seljandann?  Kerfi House of Control veitir heildaryfirlit yfir allar fjárskuldbindingar fyrirtækisins.  Og það hefur reynst vera mjög hjálplegt fyrir stjórnir sem eru að selja hluta í fyrirtæki eða allt fyrirtækið.

 

«Sem fjárfestir hef ég hitt á bjargtraust fyrirtæki með nýstárleg tæknikerfi og arðvænlega framtíðarmöguleika, en vantar tilheyrilega innsýn inn í sína eigin framtíðar fjárskuldbindingar.  Og það er mjög skaðlegt hvað traust varðar.  Við eigum enn eftir að sjá að skipulag og stjórnun dragi úr verðmæti fyrirtækis og ég held að það eigi aldrei eftir að gerast.  En það sem við sjáum mjög oft eru hamingjusamir sölumenn fyrirtækja á viðskiptasíðum fréttablaða nokkrum árum eftir að við hjálpuðum þeim með að byrja að nota Complete Control.»

Thorstein Berg, stjórnarformaður House of Control